Þorsteinn Erlingsson, 1858-1914, var og er eitt ástsælasta ljóðskáld þjóðarinnar. Hann var og stórmerkur blaðamaður og ritstjóri, sósíalisti, mannvinur og dýravinur
Og lítið er ennþá vort liðsmanna safn,
en lagt mun það fram, sem við höfum;
við vitum, að leikurinn verður ei jafn,
en vonum að framtíðin geymi o... Read more.