Þórarinn Hjartarson, f. 1950, er sagnfræðingur, járniðnaðarmaður, tónlistarmaður og skáld. Hann hefur lengi verið virkur á vinstri væng stjórnmálanna. Þórarinn hefur skrifað mikið um stjórnmál og sent frá sér mörg sagnfræðirit og aðrar bækur.
Imperíalisminn er kapítalismi á því þróunarstigi er drottinvald einokunar og fjármálavalds festir sig í sessi, þegar fjármagnsútflutningur hefur ö... Read more.